helgin
Sofia og papai voru að fara að æfa í dag,eða öllu heldur papai að æfa og sofia að leika sér í sportlandi,ég ætla að taka því rólega þar sem ég hef ekki komist uppá lagið með að æfa,en það getur breyst er ennþá svo ung.
Svo er enn eitt barnaafmælið um helgina,maður er alveg búin eftir þau,ég verð að segja að ég hlakka svoldið til að sofia verður eldri og maður getur skilið börnin eftir í afmælinu og sótt þau svo eftir nokkra daga,nei það virkar víst ekki nokkra tíma haha
en í dag er sól og þokkalega heitt svo ég er að fara að spóka mig einhverstaðar,kannski í bæinn bara-sjáumst þar?
0 Comments:
Postar um comentário
<< Home